Icelandic(IS)English (United Kingdom)
Auglýsing
Verið að ljúka við steypu sökkuls
Þriðjudagur, 22. maí 2007 11:38

img_5055
Vel hefur gengið með byggingu reiðhallar í Grænhól. Ljúka á steypu sökkuls í fyrramálið miðvikudaginn 23.05.  Keyra á viðbótarefni inn í sökkulinn í næstu viku og reiknað er með að húsið komi síðan í byrjun júní.   

Share

Facebook   
Nánar...
 
Folöld fæðast
Mánudagur, 14. maí 2007 17:09

img_5005
Nú hafa fæðst 6 fölöld (5 hestar og ein hryssa) þau eru undan: Gígju frá Auðsholtshjáleigu og Aron frá Strandarhöfði, Perlu frá Ölvaldsstöðum og Orra frá Þúfu, Fold frá Auðsholtshjáleigu og Aron frá Strandarhöfði, Framtíð frá Auðsholtshjáleigu og Tígli frá Gýgjarhóli og í morgun (18.05) kastaði síðan Hildur frá Garðabæ hryssu undan Gára frá Auðsholtshjáleigu.

 

Þessi mynd er af brúnu hestfoaldi undan Gígju og Aron. 

Share

Facebook   
 
Stóðhestahald
Mánudagur, 14. maí 2007 16:38
sthestar_gunnars.jpg
Hryssueigendur athugið, erum byrjuð að taka á móti hryssum undir stóðhestana okkar í Grænhól/Auðsholtshjáleigu hægt er að hafa samband í síma 8920344, 4835525 eða 5573788 Gunnar og Kristbjörg 
 
 
 
 
 
 
 
 
Myndvinnsla/Axel 
 

Share

Facebook   
 
Reiðhallarbygging
Mánudagur, 07. maí 2007 13:56
img_5004Í dag Mánudaginn 07.05.07 var unnið við að steypa sökkla reiðhallar í Grænhól.  Við höfum verið heppin með veður og framkvæmdir ganga eins og best verður á kosið.  Reiknað er með að húsið rísi í Júní.

Share

Facebook   
 
Bygging reiðhallar að Grænhóli hafin
Föstudagur, 20. apríl 2007 16:34
img_5000Gunnar Arnarson ehf hefur samið við Límtré/Vírnet um byggingu reiðhallar að Grænhóli í Ölfusi.  Höllin verður 20 x 50 metrar ásamt tengibyggingu um 100 fermetra, alls um 1100 fermetrar.  Framkvæmdir eru hafnar og eru áæltluð verklok í Ágúst 2007.

Share

Facebook   
 


 
 
© 2011 Horseexport.is / Hafið samband