Icelandic(IS)English (United Kingdom)
Auglýsing
Fréttir af folöldum
Þriðjudagur, 29. maí 2007 11:15
img_5404Móálótt hestfolald undan Fold frá Auðsholtshjáleigu og Aron frá Strandarhöfði 
 
 
 
 


Share

Facebook   
Nánar...
 
Glymur IS2004165791 frá Ytra-Dalsgerði
Þriðjudagur, 29. maí 2007 10:38

glymur_undan_gara
Fyrsta afkvæmi Gára frá Auðsholtshjáleigu kom til dóms á Héraðssýningu á Sörlastöðum í síðustu viku.  Þetta var þriggjavetra foli Glymur frá Ytra-Dalsgerði.  Hann fékk glæsilegan dóm, 8,39 fyrir sköpulag, þar á meðal 8,5 fyrir háls og herðar, sem og fótagerð, 9,0 fyrir samræmi, bak og lend.  Glymur er undan hryssunni Gígju IS1987265791 frá Ytra-Dalsgerði.  Hann er í eigu Kristins Hugasonar og föður hans Huga Kristinssonar.

Mynd: Kristinn Hugason 

Share

Facebook   
 
Rússland
Þriðjudagur, 22. maí 2007 14:52

hollFórum í síðustu viku 10-13 maí í ótrúlega ferð til Rússlands.  Þar var íslenski hesturnn, land og þjóð kynnt í frábærri sýningu sem vakti gífurlega athygli sýningargesta, frétta og blaðamanna.  Umgjörð sýningarinnar var glæsileg, sýningaratriði fagmanlega útfærð og framtakið allt til mikils sóma fyrir land og þjóð. 

Hér má sjá yfir sýingarsvæðið í átt að heiðursstúku. 

Share

Facebook   
Nánar...
 
Reykjavíkurmeistaramót
Þriðjudagur, 22. maí 2007 12:04

kjarnorka
Þórdis Erla keppti í tölti á Reykjavíkurmeistaramótinu á Kjarnorku frá Auðsholtshjáleigu.  Þær komu út með 7,0  í einkunn úr úrslitum  sem er frábær frumraun af þeirra hálfu.

Tölt 1. flokkur
1 Elvar Þormarsson / Losti frá Strandarhjáleigu - 7,50
2 Jakob Svavar Sigurðsson / Hálfmáni frá Skrúð - 7,28
3 Þórdís Gunnarsdóttir / Kjarnorka frá Auðsholtshjáleigu - 7,00
4 Lena Zielinski / Skutla frá Sælukoti - 7,00
5 Erla Guðný Gylfadóttir / Brúnka frá Varmadal - 6,89

Share

Facebook   
 
Fleiri folöld koma í heiminn
Þriðjudagur, 22. maí 2007 11:53

img_1120
Fjöður frá Ingólfshvoli kastaði fallegum móálóttum hesti undan Álf frá Selfossi mánudaginn 21.05 og í morgun (22.05.07) kastaði Freyja frá Auðsholtshjáleigu gullfallegri jarpri hryssu undan Dalvari frá Auðsholtshjáleigu. Reyna á að ná nýjum myndum í dag. 

 Hér er mynd af Sól frá Auðsholtshjáleigu undan Framtíð og Gára frá Auðsholtshjáleigu

Share

Facebook   
 


 
 
© 2011 Horseexport.is / Hafið samband