Icelandic(IS)English (United Kingdom)
Auglýsing
Hvellur og Tinna
Miðvikudagur, 20. júní 2007 15:57

hvellurogtinna
Það eru nú fleiri sem leggja á sig mikla vinnu, að vísu er það ekki alltaf vel þegið og stundum hreinlega misskilið það mikla vinnuframlag sem þessi tvö leggja stundum á sig.  Hér eru þau að hvíla sig örlítið fyrir átök komandi dags, fæla burt hrafninn, hrekkja tjaldinn, gjamma í hestana o.s.frv.

Þetta eru að sjálfsögðu þau Hvellur og Tinna. 

Share

Facebook   
 
Sperrurnar komnar
Miðvikudagur, 20. júní 2007 15:45

husidkomid
Sperruefni vegna reiðhallar er nú komið.  Unnið var við að keyra að efni í gær, í dag er verið að yfirfara mælingar og strax eftir helgi verður byrjað að reisa.

 

Mynd: Krissa 

Share

Facebook   
 
Dalalíf "I love it"
Miðvikudagur, 20. júní 2007 15:36

  sisters

Það er æðislegt að hvíla skrifstofuna og fara út í góðviðrið.  Ég og Tóta höfum aðeins sloppið lausar að undanförnu, í gær var verið að slá garðinn, smala hryssum, sónarskoða, gelda, gera við girðingar og svo var farið á hestbak. 

Við erum ekki til stórræðanna í dag .

Share

Facebook   
Nánar...
 
Stóðhestar taka á móti hryssum
Miðvikudagur, 20. júní 2007 15:07

gaumurlandsm06
Nú eru stóðhestarnir einn af öðrum að komast á notkunarstaði.

Gaumur frá Auðsholtshjáleigu er komin í hólf í Auðsholtshjáleigu upplýsingar gefur Gunnar Arnarson 8920344 eða Þetta tölvupóstfang er varið gegn ruslpóstsþjörkum, Þú verður að hafa JavaScript virkt til að sjá það.  

Sveinn-Hervar frá Þúfu hefur verið á Sauðárkróki hjá þeim feðgum Guðmundi og Sveini Guðmundssyni, hann er nú á leið til: Gísla Kjartanssonar Geirlandi V-Skaft. sími: 8936940 eða Þetta tölvupóstfang er varið gegn ruslpóstsþjörkum, Þú verður að hafa JavaScript virkt til að sjá það.

Gári frá Auðsholtshjáleigu er farinn austur að Skíðbakka í Landeyjum,  Upplýsingar gefur Erlendur Árnason Skíðbakka III sími: 4878551 / 8978551 / 6968551 

Gígjar frá Auðsholtshjáleigu er kominn norður í Þingeyjarsýslu til: Hrossaræktarsamtaka Eyfirðinga og Þingeyinga  upplýsingar gefur Vignir Sigurðsson sími 4604477 eða Þetta tölvupóstfang er varið gegn ruslpóstsþjörkum, Þú verður að hafa JavaScript virkt til að sjá það.

Trostan frá Auðsholtshjáleigu er kominn norður í Skagafjörð upplýsingar gefur:  Hrossaræktarsmband Skagfirðinga  sími: 4557100 eða Þetta tölvupóstfang er varið gegn ruslpóstsþjörkum, Þú verður að hafa JavaScript virkt til að sjá það.

Kjarni frá Auðsholtshjáleigu er á leið norður í Enni Skagafirði, upplýsingar gefa Haraldur eða Eindís í síma: 822-8961 eða 453-6561 eða Þetta tölvupóstfang er varið gegn ruslpóstsþjörkum, Þú verður að hafa JavaScript virkt til að sjá það.

Um yngri fola er hægt að fá upplýsingar hjá Gunnari síma 8920344 

 

 

Share

Facebook   
Nánar...
 
Lent í Liege
Miðvikudagur, 20. júní 2007 14:43

ljomaliege
Hún Ljóma frá Stóra-Gerði horfði stórum augum á tilveruna og nýtt umhverfi í hesthúsinu á flugvellinum í Liege.  Þessa skemmtilegu mynd fengum við senda frá starfsmönnum Icelandair í Liege.

Aðastaðan á flugvellinum er frábær og vel fer um hrossin meðan þau bíða þess að nýr eigandi vitji þeirra. 

Share

Facebook   
 


 
 
© 2011 Horseexport.is / Hafið samband