Icelandic(IS)English (United Kingdom)
Auglýsing
Hryssur til sölu
Gjöll frá Auðsholtshjáleigu

gjoll1Til sölu: Gjöll frá Auðsholtshjáleigu IS2006287053 er undan Gígjari frá Auðsholtshjáleigu (I. verðlaun sem einstaklingur og líka fyrir afkvæmi) og Glettu frá Árgerði (I. verðlaun og hefur gefið keppnishross og I. verðlauna hross). Gjöll er sporlétt og tíguleg 4-gangs hryssa með góðan grunn.

For sale 4-gated mare Gjöll IS2006287053 from Auðsholtshjáleigu. She is after I. price stallion Gígjar from Auðsholtshjáleigu and I. price mare Gletta from Árgerði. Gjöll is an imposing mare with high movements. She has good base.

Mynd: Gjöll frá Auðsholtshjáleigu og Bjarni Sveinsson/Krissa

Share

Facebook   
Nánar...
 
Hending frá Auðsholtshjáleigu

hending1I. verðlauna hryssan Hending IS2006287051 frá Ausðholtshjáleigu er til sölu. Hending er undan Hryðju frá Ingólfshvoli og Gára frá Auðsholtshjáleigu. Hending hlaut fyirir sköpulag 7,87 og fyrir kosti 8,12 það gerir í aðaleinkunn 8,02. Hún er með jafnar og góðar gangtegundir hún hlaut 8,0 fyrir; tölt, brokk, fet, vilja og geð og fegurð í reið. Fyrir skeið og stökk hlaut hún 8,5. Hún hefur tekið þátt í einni gæðingakeppni þar fékk hún 8,29 í einkunn í A-flokki. Hending er með 119 í kynbótamati. Hún er nú í girðingu hjá margföldum Íslandsmeistara í Tölti Stormi frá Herriðarhóli.

I. price mare Hending IS2006287051 from Auðsholtshjáleiga is for sale. Mother of Hending is Hryðja from Ingólfshvoli and the father is Gári from Auðshotlshjáleiga. Hending has for conformation 7,87 for ridden abilities 8,12 total 8,02. She has very even and good gates, for tölt, trot, walk, spirit and general impression 8,0 for pace and gallop 8,5. She has been to one Gæðingakeppni and got 8,29 in A-flokkur. Hending has 119 in blup. She is now with the stallion Stormur from Herriðarhóli, many times Icelandic champion in Tölt and Landsmóts winner.

Share

Facebook   
Nánar...
 
Virðing frá Auðsholtshjáleigu

virding2013aÞessi magnaða hryssa er til sölu. Virðing frá Auðsholtshjáleigu er alhliða gæðingur með frábært geðslag. Hún  er undan tveimur heiðursverðlauna hrossum henni Vordísi frá Auðsholtshjáleigu og Álfasteini frá Selfossi og með 124 stig í kynbótamati. Virðing hlaut 8,20 í aðaleinkunn þar af  7,94 fyrir sköpulag og 8,37 fyrir hæfileika og 9 fyrir skeið.  

Undan Vordísi má nefna

Vild frá Auðsholtshjáleigu 8,12

Vár frá Auðsholtshjáleigu 8,36

og Væringu frá Auðsholtshjáleigu 8,03

öflugar systur.  

Virðing from Auðsholtshjáleiga is an amazing five gated 1.prize mare.  Mother an father both have honerprice for ofsprings and she has 124 points in blupp. Mother is  Vordís from Auðsholthsjáleiga and father Álfasteinn from Selfossi.  She has 8.20 total. 7.94  for bulding and 8,37 for riding and 9 for here flying pace.  This talented mare is for sale.

Mynd: Þórdís Erla og Virðing frá Auðsholtshjáleigu /Krissa

Share

Facebook   
Nánar...
 


 
 
© 2011 Horseexport.is / Hafið samband