Icelandic(IS)English (United Kingdom)
Auglýsing
Dalalíf "I love it"
Miðvikudagur, 20. júní 2007 15:36

  sisters

Það er æðislegt að hvíla skrifstofuna og fara út í góðviðrið.  Ég og Tóta höfum aðeins sloppið lausar að undanförnu, í gær var verið að slá garðinn, smala hryssum, sónarskoða, gelda, gera við girðingar og svo var farið á hestbak. 

Við erum ekki til stórræðanna í dag .

krissaslatturkona

Share

Facebook   
 
 
 
© 2011 Horseexport.is / Hafið samband