Icelandic(IS)English (United Kingdom)
Auglýsing
Lent í Liege
Miðvikudagur, 20. júní 2007 14:43

ljomaliege
Hún Ljóma frá Stóra-Gerði horfði stórum augum á tilveruna og nýtt umhverfi í hesthúsinu á flugvellinum í Liege.  Þessa skemmtilegu mynd fengum við senda frá starfsmönnum Icelandair í Liege.

Aðastaðan á flugvellinum er frábær og vel fer um hrossin meðan þau bíða þess að nýr eigandi vitji þeirra. 

Share

Facebook   
 
 
 
© 2011 Horseexport.is / Hafið samband