Icelandic(IS)English (United Kingdom)
Auglýsing
Bylgja til starfa á ný.
Fimmtudagur, 08. febrúar 2007 22:00
old Bylgja Gauksdóttir mun vera í verknámi hjá Gunnari og Kristbjörgu veturinn 2008 en hún stundar nú nám við Hólaskóla. Bylgja starfaði hjá okkur veturinn 2006 og þjálfaði og sýndi mörg athyggliverð hross. Þar á meðal fyrstu verðlauna hrossin Öld, Kjarnorku og Tenór sem hún þjálfaði og sýndi af mikilli snilld. Það verður gaman að fá Bylgju til liðs við búið á ný enda bíður spennandi árgangur fyrir Landsmótsárið 2008.

Share

Facebook   
 
 
 
© 2011 Horseexport.is / Hafið samband