Icelandic(IS)English (United Kingdom)
Auglýsing
Starfsmenn 2007
Fimmtudagur, 25. janúar 2007 17:44

Öflugur hópur ungs fólks starfar hjá okkur í vetur, þetta eru þau:

Þórdís Erla Gunnarsdóttir, sér um þjálfun og tamningu í Reykjavík auk Elínar Magnúsdóttur sem verður hennar hægri hönd.  Þær stöllur sjá einnig um hirðingu og umsjón með útflutningshrossum.  Í Grænhól ræður Fanney Valsdóttir ríkjum og nýtur þar aðstoðar verknemans John Kristinns Sigurjónssonar.  Þar temja þau af kappi.  

Auk þeirra er Þórunn og Kristbjörg Eyvindsdætur á skrifstofunni (fara einn og einn reiðtúr ef vel viðrar) og Gunnar Arnarson  er til skiptis í Reykjavík og fyrir austan á Grænhól til aðstoðar og leiðbeiningar sínu fólki, auk þess sem hann grípur í þjálfun.

Elín Magnúsdóttir starfar með Þórdísi í Reykjavík

 img_4977

 

  

 

 

 


 

 

 johnfanney

 

 John Kristinn Sigurjónsson                                           Fanney Valsdóttir

                                  

Share

Facebook   
 
 
 
© 2011 Horseexport.is / Hafið samband