Icelandic(IS)English (United Kingdom)
Auglýsing
Trúr frá Auðsholtshjáleigu til Noregs
Miðvikudagur, 24. janúar 2007 15:54

trr_lm_bs Gæðingurinn Trúr frá Auðsholtshjáleigu hefur verið seldur til Noregs, kaupandi er hinn þekkti knapi Leif Arne Erlingseter. Mikill söknuður ríkti hjá fjölskyldunni þegar Trúr hélt af landi brott, en það er huggun að vita af honum í góðum höndum og vonandi á hann eftir að auka hróður búsins um langa framtíð. Við viljum óska nýjum eiganda til hamingju með frábæran hest auk þess sem við óskum þeim félögum velfarnaðar í leik og starfi á komandi árum.

Share

Facebook   
 
 
 
© 2011 Horseexport.is / Hafið samband