Fimmtudagur, 02. júní 2016 11:19 |
Sveinn-Hervar frá Þúfu tekur á móti hryssum í Grænhól Ölfusi.
Þessi magnaði gæðingafaðir hefur raðað inn flottum afkvæmum á keppnisvellina sem og í kynbótadóm. Reiknað er með að sleppt verið í hólf í næstu viku, Sveinn-Hervar er einstakur ljúflingur, hann er vanur því að sónað sé frá honum og bætt inn nýjum hryssum.
Þeir sem vildu koma hryssum til hans hafi samband í síma: 8920344 / 8636417 / 5573788 eða sendi tölvupóst í netfang:
Þetta tölvupóstfang er varið gegn ruslpóstsþjörkum, Þú verður að hafa JavaScript virkt til að sjá það.
.
Mynd: Vág frá Höfðabakka (Sveins-Hervarsdóttir og Stiklu frá Höfðabakka) /Eiðfaxi
|
Frami frá Ketilsstöðum F: Sveinn-Hervar frá Þúfu. M: Framkvæmd frá Ketilsstöðum. Knapi: Elín Holst. /Krissa
Â
Â
Â
Â
Â
Dís frá Hólabaki, F: Sveinn-Hervar frá Þúfu. M: Gerpla frá Hólabaki. Knapi: Jón Finnur Hansson. /Krissa
Â
Â
Â
Â
Â
Â
Hrappur frá Selfossi. F: Sveinn-Hervar frá Þúfu. M: Gola frá Arnarhóli. Knapi: Bjarni Sveinsson /Krissa
Â
Â
Â
Â
Â
Â
Nýr Dagur frá Þúfu. F: Sveinn-Hervar frá Þúfu. M: Dröfn frá Þúfu. Knapi: Sigursteinn Sumarliðason / Krissa
Â
Â
Â
Â
Â
Lilja frá Ytra-Skörðugili. F: Sveinn-Hervar. M: Von frá Keldulandi. Knapi: Kristófer Darri Sigurðsson /FacebookÂ
|
Share
|