Icelandic(IS)English (United Kingdom)
Auglýsing
Frábært íþróttamót Sleippnis.
Þriðjudagur, 24. maí 2016 15:55


sproti12
Íþróttamót Sleipnis tóks með miklum ágætum, skipulag, tímasetningar og hestakostur frábær. Stelpurnar okkar mættu með nokkur hross og stóðu sig með sóma.

Þórdís Erla sigraði 4-gang meistara á Sprota frá Enni með 7,40 í einkunn. Sproti er undan Orra frá Þúfu og Sendingu frá Enni.

Guðmunda Ellen tók þátt í 4-gangi og tölti ungmenna á Valsi frá Auðsholtshjáleigu. Þau höfnuðu í öðru sæti í báðum greinum. Einkunn í 4-gangi var 6,60 og 6,67 í tölti. Vals er undan Vordísi frá Auðsholtshjáleigu og Hnokka frá Fellskoti.

Mynd Sproti frá Enni og Þórdís Erla

valsbGuðmunda Ellen tók þátt í 4-gangi og tölti ungmenna á Valsi frá Auðsholtshjáleigu. Þau höfnuðu í öðru sæti í báðum greinum. Einkunn í 4-gangi var 6,60 og 6,67 í tölti. Vals er undan Vordísi frá Auðsholtshjáleigu og Hnokka frá Fellskoti.

Mynd Vals frá Auðsholtshjáleigu og Guðmunda Ellen

 

 

 

burkniaMartta Uusitalo fór með Burkna frá Enni í 4-gang, þau sigruðu B-úrslit og höfnuðu síðan í fjórða sæti A-úrslita með einkunnina 6,30. Burkni er undan Sendingu frá Enni og Tór frá Auðsholtshjáleigu.

Mynd Burkni frá Enni og Martta Uusitalo

 

 

 

 

sproti11Sproti frá Enni og Þórdís Erla

 

 

 

 

 

 

 

valsaVals frá Auðsholtshjáleigu og Guðmunda Ellern

 

 

 

 

 

 

 

burknibBurkni frá Enni og Martta Uusitalo

 

Share

Facebook   
 
 
 
© 2011 Horseexport.is / Hafið samband