Icelandic(IS)English (United Kingdom)
Auglýsing
Reykjavíkurmeistaramót
Þriðjudagur, 24. maí 2016 15:43

osp1Þau stóðu sig vel um helgina systkinin undan Sendingu frá Enni. Þórdís Erla keppti á Ösp frá enni í Tölti T2 og hafnaði í 3. sæti. Ösp er undan Sendingu frá Enni og Goða frá Auðsholtshjáleigu. Hún keppti einning á Sprota frá Enni í 4-gang, Sproti er unand Sendingu og Orra frá Þúfu. Þau unnu B-úrslit og höfnuðu í 4. sæti í A-úrslitum eftir jafna og spennandi keppni.

 
sproti9

Share

Facebook   
 
 
 
© 2011 Horseexport.is / Hafið samband