Icelandic(IS)English (United Kingdom)
Auglýsing
5 gangur 2016
Föstudagur, 11. mars 2016 11:20

5gangurFrábær árángur enn og aftur :o) Árni Björn Pálsson og Oddur frá Breiðholti gerðu sér lítið fyrir og sigruðu 5-ganginn í Meistaradeildinni í gær. Þettað er 3.sigurinn í röð hjá Árna Birni. Hreint ótrúlegur árangur. Unun var að horfa á sýningar hans hvort heldur sem var í forkeppni eða úrslitum, fagmennska og fágun, stillingar, taktur og fas. Allt það til staðar sem beðið er um og horft skal til í íþróttakeppni.

Hér má sjá mynd af þeim sem komust á pall, frá vinstri: Daníel Jónsson, Árni Björn Pálsson og Hulda Gústafsdóttir.

5gangur2Þeir voru sáttir þessir, Árni Björn ásamt Kára Stefánssyni eiganda og ræktanda Odds og síðan höfðinginn sjálfur Oddur frá Breiðholti.

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

5gangur1

Share

Facebook   
 
 
 
© 2011 Horseexport.is / Hafið samband