Icelandic(IS)English (United Kingdom)
Auglýsing
Slaktaumatöltið 2016 tvöfalt
Föstudagur, 26. febrúar 2016 20:41

slaktaumatolt2Þau stóðu sig vel "krakkarnir okkar" í slaktaumatöltinu. Árni Björn Pálsson og Skíma frá Kvistum sigruðu enn og aftur með frábæra einkunn 8,0. Árangur liðsins dugði til þess að landa liðaplattanum fyrir þessa grein. Þau hlutu í heildina 45 stig og leiðir liðið í stigakeppninni með 248,5 stig. Árni Björn er efstur í einstaklingskeppninni með 41,5 stig.

slaktaumatolt1Það er liðin tíð að slaktaumatölt teljist kvennagrein :o) Þessir 3 herramenn stóðu efstir að loknum úrslitum:

Sigurvegari var Árni Björn Pálsson á Skímu frá Kvistum, Í öðru sæti var Jakob Sigurðsson á Gloríu frá Skúfslæk og í þriðja sæti var Bergur Jónsson á Kötlu frá Ketilsstöðum.

Share

Facebook   
 
 
 
© 2011 Horseexport.is / Hafið samband