Icelandic(IS)English (United Kingdom)
Auglýsing
Toppur
Þriðjudagur, 23. febrúar 2016 21:17

Toppur axelÞeir voru samferða Toppur og Kristall, báðir héldu til Svíþjóðar í sama gámnum. Óendanlegur söknuður, en jafnframt gleði yfir þeirri ánægju sem hann er að veita nýjum eiganda.

Þessi hestur á meira í okkur en flestir aðrir, einstök lund, frábær félagi og mikill höfðingi. Það er svo ótrúlega tómt í hesthúsinu þó svo að allar stíur séu fullar. Hugurinn leitar og leitar og ósjálfrátt lítum við yfir hópinn í leit að þeim skjótta.

utflutn16aUndirbúningur fyrir flutning

 

 

 

 

 

 

utflutn16cÁ leið til flugvallar

 

 

 

 

 

 

toppur2Á flugvelli í Norrköping.

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

toppur1Kominn heim Toppur frá Auðsholtshjáleigu ásamt stoltum og ánægðum eiganda Jamilu Berg.

Share

Facebook   
 
 
 
© 2011 Horseexport.is / Hafið samband