Icelandic(IS)English (United Kingdom)
Auglýsing
Kristall og ný heimkynni.
Þriðjudagur, 23. febrúar 2016 20:30

kristall2012dÞessi snillingur er kominn á nýjar slóðir. Hann flaug þann 19. febrúar til Svíþjóðar. Það tekur í að kveðja svona kappa. Sumum hestum tekst að eignast í manni sálina, það er því tómleikatilfinning þegar þeir eru horfnir úr hesthúsinu. Það er þó huggun að vita af Kristal í góðum höndum, vita að við hann verður dekrað og gælt. Börnin fara að heiman, það er gangur lífsins. Hans hlutverk verður að gleðja nýja eigendur og halda merki okkar á lofti.

kristall6Síðasti reiðtúrinn á Íslandi

 

 

 

 

 

kristall5Kominn til Svíþjóðar, frá vinstri Anne Clara Vestergaard, Eyvindur Hrannar Gunnarsson, Kristall frá Auðsholtshjáleigu, Camilla Hed og Hjalti Guðmundsson.

Share

Facebook   
 
 
 
© 2011 Horseexport.is / Hafið samband