Icelandic(IS)English (United Kingdom)
Banner
Sproti á Fákssýningu.
Tuesday, 19 April 2016 08:48

sproti7Á bráðskemmtilegri sýningu Fáks þann 16 apríl kom Þórdís Erla Gunnarsdóttir fram með hann Sprota frá Enni. Þau voru vígaleg :o) (etv. ekki hlutlaus ;o) þau dönsuðu um góflið í eltiljósi, hann svartur sem tinna og hún sýndi hann af mikilli fagmenssku.

Upp í hugann kom atriði þar sem þeir Gunni og Orri þeystu um gólfið í mögnuðu atriði við tónlist úr Zorba.

Mynd: Maríanna Gunnarsdóttir.

Share

Facebook   
Read more...
 
Kvennatöltið
Tuesday, 19 April 2016 08:36

ospÞær voru glæsilegar stelpurnar mínar á laugardainn. Þórdís Erla mætti með Ösp frá Enni á kvennatöltið og áttu þær flotta sýningu. Ösp er óðum að komast í fyrra form. Það var hörkukeppni og mikil barátta í úrslitum. Tölur mjög jafnar á efstu 3 og fór svo að Berglind Ragnarsdóttir og Þórdís Erla stóðu efstar og jafnar með 7,11 í einkunn. Þá þurfit að kalla eftir sætaröðun og þegar 4 dómarara voru búnir að skila sínu voru þær enn jafnar. Það var ekki fyrr en 5. dómari lyfti sínu spjaldi að í ljós kom að Berglind hafði sigrað og Þórdís Erla hafnaði í öðru sæti. Á hæla þeim kom síðan LenaZielinski. Gaman var að sjá breiddina í keppninni og hvað allar konur voru flott ríðandi,í öllum flokkum.

Share

Facebook   
 
Áætlað hestaflug næstu vikurnar.
Thursday, 14 April 2016 10:45

netFlugi sem áætlað var til Norrköping í lok apríl er seinkað til 6. eða 13. maí. Flug til Liege verður yfir sumartímann nær eingöngu á miðvikudögum, þó svo að möguleiki sé á sunnudagsflugi ef mikið liggur við og mörg hross bíði.

Flight to Norrköping that was estimated in the end of April will most likely be the 6th or the 13th of May.

Over summer time will flight to Liege mostly be on Wednesdays (delivery of horses in Liege the morning after) It is possible if many horses are waiting that they will add in some flight on a Sunday.

Share

Facebook   
 
Stóra kvöldið
Thursday, 14 April 2016 10:17

meistarad1aVá ! Þvílíkt kvöld algjör veisla. Ég gæti ekki verið stoltari. Hreint frábærir liðsmenn sem við státum af, algjörir snillingar og glæsileg fyrirmynd. Kvöldið byrjaði með keppni í tölti, Ásmundur Ernir Snorrason mætti einbeittur til leiks á Speli frá Njarðvík, þeir settu viðmiðið áttu frábæra sýningu 7,83, sigldu beint í úrslit. Árni Björn Pálsson og Skíma frá Kvistum létu sitt ekki eftir liggja 8,17 og önnur inn í úrslit. Í lokin stóðu Árni Björn og Skíma uppi sem sigurvegarara, Bergur Jónsson og Katla frá Ketilsstöðum í öðru sæti, Jakob Sigurðsson og Gloría frá Skúfslæk í því Þriðja, Ásmundur Ernir og Spölur í því fjórða (sjá meira undir nánar).

Share

Facebook   
Read more...
 
Útflutningur
Sunday, 03 April 2016 13:38

utflutn16gFlogið er til Liege í Belgíu tvisvar í viku á miðvikudögum og sunnudögum (einn og einn dagur getur fallið út). Flogið verður til New York 09.04.2016 og reiknað er með flugi til Norrköping seinni hluta apríl. 

There is flight with horses twice a week to Liege in Belgium, on Wednesdays and Sundays (one and one trip can be canceled). There is flight to New York the 9th of April and we are estimating one flight to Norrköping in Sweden late April.

Share

Facebook   
 


 
 
© 2011 Horseexport.is / Hafið samband