Icelandic(IS)English (United Kingdom)
Banner
Bjart framundan hjá Fáki.
Monday, 15 May 2017 08:31

pollar2017bSvala Björk tók þátt í sínu fyrsta hestamóti um helgina. Keppt var í pollaflokki og án efa eru framtíðarhestamennirnir sem tóku þátt í þeim flokki ánægðust og stoltust af öllum knöpum yfir árangrinum. Keppt var í pollaflokki þar sem teymt var undir, en eldri pollar fóru óstuddir um völlinn. Allir fengu bikar í lokin og er ég nokkuð viss um að erfitt var að sleppa bikarnum fyrir svefninn, allavega var hann ekki látinn hendi hjá þeirri stuttu. Mikil þátttaka var og þurfa Fáksmenn engu að kvíða með framtíðina. Flott að þessu staðið á Reykjavíkurmeistaramóti Fáks.

pollar2017Flottur hópur ungra knapa.

 

 

 

 

 

 

pollar2017cVinkonurnar Svala Björk og Helga Rún lifta bikurum. Stoltir foreldrar til aðstoðar.

 

 

 

 

 

 

pollar2017aVeifað til áhorfenda :)

Share

Facebook   
 
 
 
© 2011 Horseexport.is / Hafið samband