Icelandic(IS)English (United Kingdom)
Banner
Gæðingafimi 2016
Monday, 22 February 2016 10:49

gfim4Hreint frábær árangur náðist hjá okkar fólki í Gæðingafiminni. Árni Björn Pálsson sigraði á Skímu frá Kvistum hlutu þeir í einkunn 8,31 í úrslitum, í öðru sæti varð Jakob Sigurðsson á Gloríu frá Skúfslæk og í þriðja sæti Ásmundur Ernir Snorrason á Speli frá Njarðvík. Árni og Ásmundur keppa fyrir lið Auðsholtshjáleigu-horseexport og áttum við því tvo á palli. Þórdís Erla Gunnarsdóttir keppti á Sprota frá Enni með góðum árangri og náðum við flestum stigum úr þessari grein (60 stigum) og þar með liðaplattanum. Þettað er annað árið í röð sem að liðaplattinn í gæðingafimi fellur okkur í skaut.

Share

Facebook   
 
 
 
© 2011 Horseexport.is / Hafið samband