Icelandic(IS)English (United Kingdom)
Banner
Frábær laugardagur
Sunday, 31 January 2016 13:41

rekstur20162Einn besti dagur ársins, (enn sem komið er) var í gær laugardag.

Hreint frábær dagur sem nýttist vel. Hrossin fengu að viðra sig í góða veðrinu, fórum með rekstur, aðeins var farið á hestbak.

Hestakostur góður svo að hægt að brosa breitt lengi og vel.

Síðan var gefið, mokað og vasast í hrossum, "lífið er yndislegt"

Share

Facebook   
 
 
 
© 2011 Horseexport.is / Hafið samband